- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
71. Stjórnarfundur Eyrbyggja 7. mars 2006 kl. 20:00 að Dalvegi 4, Kópavogi.
Viðstaddir: Hermann Jóhannesson, Guðlaugur Pálsson, Atli Már Ingólfsson, Ásthildur Kristjánsdóttir, Ásrún Jónsdóttir, Gíslína Ólafsdóttir.
Dagskrá:
1. Nýjir stjórnamenn settir inn í embætti.
2. Staða efnis í næstu bók.
3. Peninga- og markaðsmál.
4. Önnur mál.
1. Nýjir stjórnarmenn settir inn í embætti.
Ásrún og Gíslína voru sérstaklega boðnar velkominar í hópinn.
2. Staða efnis í næstu bók.
Rætt var um stöðu á efnisöflun í næstu bók og helsta niðustaðan var sú að það þykir vanta u.þ.b. 25 bls. af efni í bókina og rætt var um hvort gefa ætti út 180 bls. bók ef það efni næst ekki.
3. Peninga- og markaðsmál.
Umræðu um peninga- og markaðsmál var frestað.
4. Önnur mál
Ekki voru önnur mál rædd á fundinum.
Fundið slitið kl. 21:50