65. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2006 kl. 17.00 í Grunnskólanum. Fundurinn er öllum opinn og er dagskrá hans eftirfarandi:

 

  1. Fundargerðir nefnda og ráða

a)      145. fundur bæjarráðs, 19. janúar 2006.

b)      146. fundur bæjarráðs, 2. febrúar 2006.

c)      58. fundur umhverfisnefndar, 7. febrúar 2006.

  1. Yfirlit - janúar 2006, til kynningar:

a)      Staðgreiðsla útsvars janúar 2006.

b)      Rekstraryfirlit 31. janúar 2006.

  1. Þriggja ára fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar 2007-2009. Síðari umræða.

 

  1. Um álagningu fasteignagjalda, nokkur atriði til staðfestingar.

 

  1. Tillaga um að nýta heimildir Launanefndar svf. frá 28. jan. 2006.

 

  1. Tillaga um breytingu á launakjörum bæjarfulltrúa.

 

  1. Tillaga um tölvukaup bæjarstarfsmanna/bæjarfulltrúa.

 

  1. Beinagrind/tillaga VST um innihald greinargerðar um sundlaug.

 

  1. Samþykkt um fráveitur í Grundarfjarðarbæ (breyting á Reglugerð um fráveitu í Eyrarsveit). Fyrri umræða. Bréf HH, heilbr.fulltrúa Vesturlands um efnið.

 

  1. Hugmynd að breytingu á samþykkt um gatnagerðargjöld í Grundarfirði.  

 

  1. Stofnsamþykktir Menningarráðs Vesturlands, til staðfestingar.

 

  1. Til kynningar:

a)      Frá nefnd um endurskoðun laga um heilbrigðisþjónustu: drög að frumv. til laga um heilbr.þjónustu; bréf 3.2.06, beiðni um umsögn.

b)      Frá Sorpurðun Vesturlands hf.: bréf 1.2.2006 um svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.

c)      Frá Rvk.borg: bréf 2.2.2006 um landsfund jafnréttisnefndar 17.-18.2.2006.

  1. Bæjarstjóri – liður til kynningar og umræðu.