- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
3.janúar tók 5.flokkur karla þátt í íslandsmótinu í knattspyrnu innanhúss og var mótið haldið í KR húsinu.
Liðið var skipað leikmönnum frá UMFG og einnig voru nokkrir með frá Víking Ólafsvik. Liðinu gekk ágærlega þó að fyrsti leikurinn sem var á móti KR hafi verið skellur,við töpuðum 1-7. Næsti leikuir var á móti Bolungarvík og hann unnum við 1-6 glæsilegt það. Þá var komið að leiknum Fylkir- UMFG hann fór þannig að Fylkir náði að sigra 4-3. Síðasti leikur okkar var á móti UMF Bess og tapaðist hann 3-4 við enduðum þó í 4. sæti riðilsins sem er alveg ágæt fyrir ekki stærra félag.
Um næstu helgi munu svo stelpurnar í 2. flokk mæta á Akranes og taka þátt í íslandsmótinu þar.