- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
257. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2022, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:45.
Fundurinn er öllum opinn.
Dagskrá:
Minnispunktar bæjarstjóra |
||
1. |
Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018 |
|
|
||
Annað |
||
2. |
Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012 |
|
|
||
3. |
Atvinnumál - Umræða - 1808013 |
|
|
||
Fundargerðir |
||
4. |
Bæjarráð - 584 - 2202003F |
|
4.1 |
2203006 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Samþykkt stjórnar Sambandsins og yfirlýsing CEMR vegna Úkraínu |
|
4.2 |
2107013 - HMS - Úttekt á starfsemi Slökkviliðs Grundarfjarðar |
|
4.3 |
2202025 - Grundarfjarðarbær - Nýr Avant - vélakaup |
|
4.4 |
2202026 - Framkvæmdir 2022 |
|
4.5 |
2203005 - Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Grunnskóli Grundarfjarðar, úttektarskýrsla ágúst 2021 |
|
4.6 |
2203004 - Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Íþróttamannvirki Grundarfjarðar, úttektarskýrsla júlí 2021 |
|
4.7 |
2111008 - Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Leikskólinn Sólvellir lokaskýrsla |
|
4.8 |
2112011 - Gámastöð úttektarskýrsla Heilbrigðiseftirlits |
|
4.9 |
2202006 - Lausafjárstaða 2022 |
|
4.10 |
2202005 - Greitt útsvar 2022 |
|
4.11 |
2108010 - Fjárhagsáætlun 2022 |
|
4.12 |
2202004 - Fjarskiptasamband í Grundarfirði |
|
4.13 |
2202008 - Nýir íbúar - kynningarmál |
|
4.14 |
2102036 - Hrannarstígur 18 íbúð 108 |
|
4.15 |
2202014 - Þjóðskrá Íslands - Skýrsla fyrir Grundarfjarðarbæ |
|
4.16 |
2202009 - Skotfélag Snæfellsness - Upplýsingapóstur 27. jan. 2022, uppbygging á starfssvæði |
|
4.17 |
2202010 - FSN - Skólaakstur - útboð og uppgjör |
|
4.18 |
2202018 - Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Barnamenningarverkefni |
|
4.19 |
2202021 - Sorpurðun Vesturlands - Borgaðu þegar þú hendir |
|
4.20 |
2202027 - Innviðaráðuneyti - Bréf EFS til allra sveitarfélaga um almennt eftirlit á árinu 2022 |
|
4.21 |
2202022 - Lánasjóður sveitarfélaga - Bréf til allra sveitastjórna frá Kjörnefnd Lánasjóðsins |
|
4.22 |
2202002 - Rannsóknarmiðstöð Íslands - Vefstofa Erasmus náms- og þjálfunarverkefni |
|
4.23 |
2202023 - Liston - Ársyfirlit 2021 |
|
4.24 |
2202024 - Félag eldri borgara - Ársyfirlit 2019-2021 |
|
|
||
5. |
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 104 - 2202002F |
|
5.1 |
1810006 - Samskipti og kynning íþróttafélaga hjá íþr. og æskulýðsnefnd |
|
5.2 |
2201019 - Hugmynd að myndbandi á sviði íþrótta- og æskulýðsmála |
|
5.3 |
1810006 - Samskipti og kynning íþróttafélaga hjá íþr. og æskulýðsnefnd |
|
5.4 |
2201005 - UMFG - Samtal um stöðu og verkefni |
|
5.5 |
2202016 - Sumarnámskeið 2022 |
|
5.6 |
2202015 - Vinnuskóli 2022 |
|
5.7 |
2002037 - Unicef Ísland - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna |
|
5.8 |
1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur |
|
|
||
6. |
Skipulags- og umhverfisnefnd - 233 - 2202006F |
|
6.1 |
1803056 - Skerðingsstaðir Deiliskipulag |
|
|
||
7. |
Skipulags- og umhverfisnefnd - 234 - 2202004F |
|
7.1 |
1803056 - Skerðingsstaðir Deiliskipulag |
|
7.2 |
2003015 - Deiliskipulag Ölkeldudals, breyting |
|
7.3 |
2104003 - Breyting á deiliskipulagi Framness austan Nesvegar |
|
7.4 |
2003009 - Umsókn um lóð - Ölkelduvegur 29-37 |
|
7.5 |
2202028 - Ártún 4 - Umsókn um lóð |
|
7.6 |
2201026 - Grundargata 7 - Fyrirspurn um stækkun á húsi |
|
7.7 |
2202019 - Hlíðarvegur 19 - Fyrirspurn um hús á lóð |
|
7.8 |
1903009 - Heildarstefna fyrir Grundarfjarðarbæ |
|
7.9 |
2009012 - Mál frá skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
|
||
8. |
Hafnarstjórn - 17 - 2202005F |
|
8.1 |
2010039 - Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarhafnar 2021 |
|
8.2 |
1703024 - Hafnarframkvæmdir, staða |
|
8.3 |
2009033 - Skipulagsmál á hafnarsvæði |
|
8.4 |
2104003 - Breyting á deiliskipulagi Framness austan Nesvegar |
|
8.5 |
2203012 - Snæfell smábátafélag - Erindi til Grundarfjarðarhafnar |
|
8.6 |
2110004 - Grundarfjarðarhöfn - Komur skemmtiferðaskipa |
|
8.7 |
2111027 - Grundarfjarðarhöfn - Tjón á mannvirkjum hafnar og bæjar 15.11.2021 |
|
8.8 |
2203024 - Hafnasamband Íslands - Ytri hafnarmörk - fyrirspurn til aðildarhafna |
|
8.9 |
2111004 - Grundarfjarðarhöfn - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða v. 2022 |
|
8.10 |
2201004 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Nýframkvæmdir hafna - fréttatilkynning |
|
8.11 |
2111031 - Hafnasamband Íslands - Fundargerð 439. fundar |
|
8.12 |
2112030 - Hafnasamband Íslands - Fundargerð 440. fundar |
|
8.13 |
2203013 - Hafnasamband Íslands - Fundargerð 441. fundar |
|
8.14 |
2203014 - Hafnasamband Íslands - Fundargerð 442. fundar |
|
8.15 |
2203003 - Hafnasamband Íslands - Ársreikningur 2021 |
|
|
||
Fundargerðir nefnda |
||
9. |
Grundargata 30 - þróun og framtíðarnot - 2009041 |
|
Fundargerð starfshóps bæjarins um Grundargötu 30, frá 18. febrúar 2022, ásamt þarfagreiningu. Ennfremur minnispunktar bæjarstjóra af fundi 17. febrúar 2022 um Nýsköpunarnet Vesturlands, sem stofnað verður 18. mars nk. |
||
|
||
Afgreiðslumál |
||
10. |
Grundarfjarðarbær - Um þjónustu HVE í Grundarfirði - 2203025 |
|
|
Drög að ályktun - | |
11. |
Fjarskiptasamband í Grundarfirði - 2202004 |
|
|
Drög að ályktun - | |
12. |
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes – Man and Bioshpere á Snæfellsnesi - 2108009 |
|
|
Greinargerð og tillaga - | |
13. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Samtaka um hringrásarhagkerfi - 2203009 |
|
|
|
|
Erindi til kynningar |
||
14. |
SSV - Dagskrá aðalfundar SSV 16. mars 2022 og tillaga að lagabreytingu - 2203008 |
|
Lagt fram fundarboð aðalfundar SSV. |
||
|
||
15. |
Sorpurðun Vesturlands - Fundarboð aðalfundar SV 16. mars 2022 - 2203018 |
|
|
||
16. |
Umboðsmaður barna – Bréf um mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn - 2201034 |
|
|
Árétting Umboðsmanns barna um að meta skuli áhrif ákvarðana sveitarstjórna á hagsmuni barna. |
|
17. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Staða samvinnu sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu - 2203022 |
|
Kynningarbréf Sambands íslenskra sveitarfélaga. |
||
|
||
18. |
Innviðaráðuneytið - Drög að frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr 138-2011 - 2203023 |
|
Lögð fram til kynningar drög að frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011, sem innviðaráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt, um íbúakosningar á vegum sveitarfélaga. |
||
|
||
19. |
SSV - Ungmennaþing Vesturlands 12.-13. mars nk. - Ákall til frambjóðenda - 2203017 |
|
Lagt fram til kynningar boð til væntanlegra frambjóðenda til sveitarstjórna á Vesturlandi um að sitja ungmennaþingið sem gestir 13. mars nk. |
||
|
||
20. |
Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir - 2101034 |
|
Fundargerð 199. fundar Breiðafjarðarnefndar þann 18. janúar sl. |
||
|
||
21. |
Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð 174. fundar - 2203015 |
|
Fundargerð 174. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands og fylgigagn. |
||
|
||
22. |
Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð 175. fundar - 2203026 |
|
Fundargerð 175. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, fylgigögn og ársreikningur HeV 2021. |
||
|
||
23. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 907 - 2203001 |
|
Fundargerð 907. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 25. febrúar sl. |
||
|
||
24. |
Hafnasamband Íslands - Ársreikningur 2021 - 2203003 |
|
Ársreikningur Hafnasambands Íslands fyrir árið 2021. |
||
|
Grundarfirði, 08.03.2022
Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri