- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
FUNDARBOÐ
244. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 10. desember 2020, kl. 16:30.
Bæjarfulltrúar sitja fundinn á fjarfundi, en fundurinn er opinn gestum í sal Ráðhússins að Borgarbraut 16, en þar er fundinum varpað á skjá.
DAGSKRÁ:
1. |
Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018 |
|
2. |
Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012 |
|
3. |
Atvinnumál - Umræða – 1808013 Tillaga um að framlengja afslátt af gatnagerðargjöldum, en fyrri samþykkt bæjarstjórnar um það gildir út árið 2020. |
|
Fundargerðir |
||
4. |
Bæjarráð - 561 - 2011005F |
|
4.1 |
2001004 - Lausafjárstaða 2020 |
|
4.2 |
2002001 - Greitt útsvar 2020 |
|
4.3 |
2011039 - Stígamót - Beiðni um framlag til Stígamóta 2020 |
|
4.4 |
2009045 - Fjárhagsáætlun 2021 |
|
4.5 |
2012003 - Gönguvænn Grundarfjörður - hönnun gangstétta og stíga |
|
4.6 |
2009046 - Grundarfjarðarbær - stytting vinnuvikunnar skv. kjarasamningum |
|
4.7 |
1910006 - Grunnskóli og íþróttamannvirki - Orkuskipti |
|
4.8 |
1506017 - Orkuveita Reykjavíkur |
|
4.9 |
2011052 - Sameiginlegt embætti skipulags- og byggingarfulltrúa á Snæfellsnesi |
|
4.10 |
2011055 - Grundarfjarðarbær - Opinber birting gagna með fundargerðum |
|
4.11 |
2011051 - Byggðasamlag Snæfellinga - Fundur í stjórn Byggðasamlags 23.11.2020 |
|
4.12 |
2011034 - Sorpurðun Vesturlands hf. - Fundargerðir starfshóps um stöðu og stefnu úrgangsmála á Vesturlandi |
|
4.13 |
1801048 - Sögumiðstöðin |
|
4.14 |
2009050 - Grundarfjarðarbær - Eigið eldvarnareftirlit - forvarnarsamstarf |
|
4.15 |
2011037 - Hesteigendafélag Grundarfjarðar - Ársreikningur 2019 |
|
4.16 |
2011057 - Björgunarsveitin Klakkur - Ársreikningur 2019 |
|
5. |
Skipulags- og umhverfisnefnd - 223 - 2010001F |
|
5.1 |
1902012 - Byggingarleyfi - Hlíðarvegur 5 |
|
5.2 |
2012001 - Ölkelduvegur 23 - Byggingarleyfi |
|
5.3 |
1803060 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi að Hálsi |
|
5.4 |
2003015 - Deiliskipulag Ölkeldudals, breyting |
|
5.5 |
2008013 - Grundargata 30 - Fyrirspurn um byggingarleyfi |
|
5.6 |
2012002 - Grundargata 30 n.h. - Framkvæmdir |
|
5.7 |
2011056 - Hámarkshraði í þéttbýli - Fyrirspurn |
|
5.8 |
2011028 - Höfnin - Viðbygging við spennistöðvarhús |
|
5.9 |
2011031 - Skipulagsstofnun - Tillaga að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 til kynningar |
|
5.10 |
2009012 - Mál frá skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
6. |
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 98 - 2010003F |
|
6.1 |
1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur |
|
6.2 |
2010011 - Grundarfjarðarbær - Styrkur frá G.Run vegna Þríhyrnings |
|
6.3 |
2010001 - Reglur um kjör íþróttamanns Grundarfjarðar - endurskoðun |
|
6.4 |
1810008 - Markmið íþrótta- og æskulýðsnefndar |
|
7. |
Hafnarstjórn - 13 - 2011004F |
|
7.1 |
2012022 - Gjaldskrá Grundarfjarðarhafnar frá 1.1.2021 |
|
Afgreiðslumál |
||
8. |
Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarhafnar 2021 - 2010039 |
|
Hér undir er gjaldskrá Grundarfjarðarhafnar frá 1.jan.2021 - til staðfestingar. |
||
9. |
Fjárhagsáætlun 2021 - 2009045 |
|
Önnur umræða um fjárhagsáætlun 2021. |
||
10. |
Jafnréttisáætlun Grundarfjarðarbæjar, endurskoðuð - 2005042 |
|
Jafnréttisáætlun, með endurbótum eftir athugasemdir Jafnréttisstofu, til afgreiðslu. |
||
11. |
Jafnlaunastefna Grundarfjarðarbæjar - 2020 - 2012009 |
|
Drög að jafnlaunastefnu Grundarfjarðarbæjar lögð fram til afgreiðslu. |
||
12. |
Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Sólvellir 13 - Umsögn um rekstrarleyfi, endurnýjun - 2012016 |
|
Ósk sýslumanns um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis (endurnýjun). |
||
13. |
Umsókn um leyfi til sölu á skoteldum - 2011053 |
|
Í samræmi við 29., sbr. 31. gr., reglugerðar um skotelda nr. 414/2017 sótti Bjsv. um leyfi til lögreglustjóra til smásölu skotelda. Umsögn (samþykki) liggur fyrir frá slökkviliðsstjóra. Leitað er samþykkis lóðareiganda (húsnæði þar sem skoteldar skulu geymdir í og seldir). |
||
14. |
Breiðafjarðarnefnd - Samantekt um framtíð Breiðafjarðar - ósk um umsögn - 2011047 |
|
Óskað er eftir umsögn bæjarstjórnar. |
||
Erindi til kynningar |
||
15. |
Félags- og barnamálaráðuneytið - Samþætting þjónustu í þágu barna - 2012012 |
|
Efni lagabreytinga lagt fram til kynningar. |
||
16. |
Hagstofa Íslands - Manntal og húsnæðistal - 2012013 |
|
Hagstofan undirbýr töku manntals og húsnæðistals 1. janúar 2021, sem framvegis verður gert á hverju ári. |
||
17. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Uppbyggingarteymi stöðuskýrsla 7 - 2011015 |
|
18. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Boð á tvo fjarfundi um húsnæðismál fatlaðs fólks - 2012004 |
|
19. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Upptaka af málþingi um reynsluverkefni um íbúasamráð - 2011033 |
|
20. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Upptaka af norrænum loftslagsfundi og 2. veffundur 9. des - 2012020 |
|
21. |
Persónuvernd - Ársskýrsla Persónuverndar 2019 - 2011045 |
|