- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
20 ára afmælisblað Sjósnæ kom út í dag. Mun það liggja frammi í Grundarfirði og í Stykkishólmi auk þess sem allir keppendur fá eintak af blaðinu.
Blaðinu er ætlað að gefa örlitla innsýn í lifandi starf félagsins og minnast fyrstu 20 áranna. Því miður eru heimildir takmarkaðar og allar upplýsingar um sögu félagsins eru því vel þegnar. Ritstjóri blaðsins er Guðni Gíslason.