Áhugasamir tipparar voru mættir í Sögumiðstöðina á laugardagsmorguninn til að freista gæfunnar. Við tókum að gamni myndir af nokkrum þeirra og er fyrsta myndin af áskorendum vikunnar þeim Guðna Hallgríms og Guðmundi Jóns
![]() |
Guðni og Guðmundur |
![]() |
Guðmundur yfirtippari |
![]() |
Heimir Jónsson - sáttur við sitt blað ? |
![]() |
Ragnar Elbergsson-miklar pælingar í gangi |
![]() |
Guðni pípari hugsi yfir sínum miða. |