- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Eins og venjulega standa Verkalýðsfélag Snæfellinga og starfsmannafélag Dala- og Snæfellsness S.D.S fyrir dagskrá á 1. maí. Dagskráin verður í samkomuhúsinu og hefst kl.14.30.
Lúðrasveit tónlistaskólans leikur ásamt fleiri atriðum tónlistaskólans.
Ávarp.
Dóri Palla kemur í heimsókn.
Kaffiveitningar.
Félagar og aðrir velunnarar launaþega velkomnir.