Sumarstörf hjá Grundarfjarðarbæ 2018

      Grundarfjarðarbær leitar að sumarstarfsmönnum sem hafa ríka þjónustulund, eru stundvísir, áreiðanlegir og vinnufúsir.   Laus eru til umsóknar sumarstörf við eftirtaldar stofnanir:  

Tónleikar í Grundarfjarðarkirkju

Fimmtudaginn 12.apríl kl 17:30   Aron Hannes og hljómsveit - Bergur Einar Dagbjartsson á trommur, Reynir Snær Magnússon á gítar, Magnús Jóhann Ragnarsson á hljómborð, Snorri Örn Arnarsson á bassa.   Aðgangseyrir kr. 2000.- fyrir fullorðna, frítt fyrir börn 16 ára og yngri, enginn posi á staðnum.                                         Listvinafélag Grundarfjarðarkirkju    

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi við Kirkjufellsfoss

    Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi við Kirkjufellsfoss, Grundarfjarðarbæ   Bæjarstjórn Grundarfjarðar samþykkti þann 4. apríl 2018 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi við Kirkjufellsfoss ásamt umhverfismati hennar, skv. 41. gr. skipulagslaga.  

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi áfangastaðar við Kolgrafafjörð

    Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi áfangastaðar við Kolgrafafjörð, Grundarfjarðarbæ   Bæjarstjórn Grundarfjarðar samþykkti þann 4. apríl 2018 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi áfangastaðar við Kolgrafarfjörð ásamt umhverfismati hennar, skv. 41. gr. skipulagslaga.  

Aðgengi að sorptunnum

Svarta sorptunnan verður losuð í dag 3.apríl.   Íbúar Grundarfjarðarbæjar eru vinsamlegast hvattir til að moka vel frá sorptunnum til að auðvelda starfsmönnum aðgengi að þeim.        

Bæjarstjórnarfundur

213. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 4. apríl 2018, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.   Dagskrá: