Bókasafnið í Sögumiðstöðinni tekur þátt með nokkur þúsund öðrum bókasöfnum og skólum á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum.
Upplestur við kertaljós mánudaginn 10. nóv. kl. 18.
Lesið verður úr þessum bókum:
Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal: Skrímslaerjur
Tove Jansson: Eyjan hans Múmínpabba
Stefan Spjut: Stallo.
Athugið ranga dagsetningu í Jökli; >> 10. nóv
Heitt og kalt á könnunni.
Litir og blöð til reiðu fyrir börnin alla vikuna. Myndasýning í Bæringsstofu.
Sjá teikninga- og myndaefni á vefsíðunni Bibliotek.org