Málsnúmer 2412014Vakta málsnúmer
Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti störf vinnuhóps sem bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur skipað. Hópurinn samanstendur af fulltrúum frá UMFG, fulltrúum úr bæjarstjórn, auk þess sem bæjarstjóri og íþrótta- og tómstundafulltrúi starfa með hópnum.
Hlutverk hópsins er að skilgreina þarfir íþróttafélaga í sveitarfélaginu fyrir aðstöðu og vinna þarfagreiningu fyrir íþróttaaðstöðu í sveitarfélaginu.