Málsnúmer 2311027Vakta málsnúmer
Uppbygging gönguleiða og hjólreiðastíga í og við Grundarfjörð.
Nanna Vilborg Harðardóttir verkefnisstjóri skipulags- og umhverfismála hjá Grundarfjarðarbæ kom inn á fundinn og fór yfir mögulega framtíðar uppbyggingu stíga og útivistarsvæða í og við Grundarfjörð.
Gestir
- Nanna Vilborg Harðardóttir - mæting: 16:30