Málsnúmer 2207006Vakta málsnúmer
Umræða um málefni leikskólans.
Lagðir fram minnispunktar leikskólastjóra um starfið og tillaga um breytt fyrirkomulag á skráningu í tíma milli 14-16 á föstudögum, með hliðsjón af reynslunni af því fyrirkomulagi sem verið hefur síðan í nóvember 2024.
Gestir
- Heiðdís Lind Kristinsdóttir, skólastjóri Leikskólans Sólvalla - mæting: 17:00
- María Rún Eyþórsdóttir, fulltrúi foreldra - mæting: 17:00
- Sigurborg Knarran Ólafsdóttir, fulltrúi kennara við Sólvelli - mæting: 17:00
Gestir fundarins voru eftirtaldir:
Linda María Nielsen tók á móti nefndinni í tónlistarkóla, undir lið nr. 1.
Leikskólinn Sólvellir, undir dagskrárlið nr. 2:
- Heiðdís Lind Kristinsdóttir, skólastjóri
- Sigurborg Knarran Ólafsdóttir, fulltrúi kennara
- María Rún Eyþórsdóttir, fulltrúi foreldra
Grunnskóli Grundarfjarðar, undir liðum nr. 3 og 4, sem ræddir voru sameiginlega:
- Sigurður Gísli Guðjónsson, skólastjóri
Hvorki fulltrúi kennara né fulltrúi foreldra áttu heimangengt á fundinn.
Gunnþór E. Gunnþórsson, ráðgjafi hjá Ásgarði skólaþjónustu, í fjarfundi, á milli dagskrárliða nr. 2 og 3.