Málsnúmer 2312018Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar tölvupóstur forstöðumanns Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga (FSS) dags. 20. desember 2023. Þar kemur fram að í ljósi þess að ekki hafi enn tekist að ráða sálfræðing í skólaþjónustu FSS hafi verið gert samkomulag við Ingu Stefánsdóttur, fráfarandi sálfræðing FSS, um að sinna takmarkaðri þjónustu í grunnskólunum á starfssvæði FSS út yfirstandandi skólaár og við Anton Birgisson, sálfræðing, um að sinna ákveðinni þjónustu í leikskólum svæðisins út yfirstandandi skólaár.
Gestir
- Sigurður Gísli Guðjónsson skólastjóri Grunnskóla Grundarfjarðar
Gestir fundarins voru Margrét Sif Sævarsdóttir skólastjóri Leikskólans Sólvalla (í fjarfundi, Hallfríður Guðný Ragnarsdóttir fulltrúi foreldra, Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson ráðgjafi hjá Ásgarði (í fjarfundi) og Sigurður Gísli Guðjónsson skólastjóri Grunnskóla Grundarfjarðar.