Málsnúmer 2402009Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar tölvupóstur Bókasafnasjóðs/Rannís, dags. 7. febrúar 2024, þar sem kynntir eru styrkir úr sjóðnum til rannsókna og þróunar- og samstarfsverkefna á sviði bókasafns- og upplýsingamála.
Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög geta sótt um styrki, ein eða í samstarfi með öðrum bókasöfnum eða með aðilum sem hafa það að markmiði að efla bókasöfn í landinu.
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk.
Lára Lind Jakobsdóttir, nýr forstöðumaður bókasafns og menningarmála, var boðin velkomin til starfa og á sinn fyrsta fund með menningarnefnd.