Málsnúmer 2406008Vakta málsnúmer
Fyrir fundinn var lögð deiliskipulagsforsögn fyrir suðurhluta hafnarsvæðis, tekin saman af Árna Geirssyni, Alta, í framhaldi af vinnu með hafnarstjórn og hafnarstjóra, og í framhaldi af fundinum var skjölum skipt upp í deiliskipulagsforsögn og nýtt skjal um skref og tímarás (vinnuskjal).
Gestir fundarins voru Árni Geirsson, sem var í fjarfundi, og Sigurður Valur Ásbjarnarson, skipulagsfulltrúi, sem sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Gestir
- Árni Geirsson, ráðgjafi Alta, í fjarfundi - mæting: 16:00
- Sigurður Valur Ásbjarnarson, skipulagsfulltrúi - mæting: 16:00