Málsnúmer 2405025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 622. fundur - 27.06.2024

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar-mars 2024, ásamt málaflokkayfirliti.

Skv. yfirlitinu er rekstrarniðurstaða fyrstu þriggja mánaða ársins 8,3 millj. kr. undir áætlun tímabilsins (jákvæð niðurstaða).

Skatttekjur eru yfir áætlun, sem er jákvætt, og flestir rekstrarliðir eru á pari við áætlun eða undir áætlun, fjármagnskostnaður er undir áætlun, en snjómokstur fer mest fram úr áætlun (um er að ræða áætlun fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins).

Bæjarráð - 625. fundur - 04.10.2024

Lagt fram sex mánaða rekstraryfirlit fyrir janúar-júní 2024.

Rekstur er í samræmi við áætlun fyrstu sex mánuði ársins.

Bæjarráð - 629. fundur - 04.12.2024

Lagt fram níu mánaða rekstraryfirlit janúar-september 2024.