Málsnúmer 2501005Vakta málsnúmer
Á fundinum var farið yfir innsendar ljósmyndir sem komu fyrir ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar 2024. Þema keppninnar í ár var "gleði".
Mörtu Magnúsdóttur formann vantaði á fundinn en gaf samþykki fyrir ákvörðunum þeirra sem voru á fundinum.