631. fundur 30. desember 2024 kl. 15:00 - 15:15 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Ágústa Einarsdóttir (ÁE) formaður
  • Signý Gunnarsdóttir (SG)
  • Sigurður Gísli Guðjónsson (SGG)
Starfsmenn
  • Björg Ágústsdóttir (BÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá

1.Hrannarstígur 18 - úthlutun

Málsnúmer 2412017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla vegna úthlutunar hlutaréttar-/leiguíbúðar að Hrannarstíg 18, íbúð 108.





Tvær umsóknir bárust um íbúðina og er vísað í gögn og afgreiðslu á 630. fundi bæjarráðs 18. desember sl. Sá sem fékk íbúðinni úthlutað hefur afþakkað úthlutunina vegna breytinga.

Í ljósi þessa er lagt til að íbúð nr. 108 að Hrannarstíg 18 verði úthlutað til hins umsækjandans, sem er Guðrún Hlíf Lúðvíksdóttir. Skrifstofustjóra falið að ganga frá samningum.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 15:15.