Afgreiðsla vegna úthlutunar hlutaréttar-/leiguíbúðar að Hrannarstíg 18, íbúð 108.
Tvær umsóknir bárust um íbúðina og er vísað í gögn og afgreiðslu á 630. fundi bæjarráðs 18. desember sl. Sá sem fékk íbúðinni úthlutað hefur afþakkað úthlutunina vegna breytinga.
Í ljósi þessa er lagt til að íbúð nr. 108 að Hrannarstíg 18 verði úthlutað til hins umsækjandans, sem er Guðrún Hlíf Lúðvíksdóttir. Skrifstofustjóra falið að ganga frá samningum.
Í ljósi þessa er lagt til að íbúð nr. 108 að Hrannarstíg 18 verði úthlutað til hins umsækjandans, sem er Guðrún Hlíf Lúðvíksdóttir. Skrifstofustjóra falið að ganga frá samningum.
Samþykkt samhljóða.