626. fundur 14. október 2024 kl. 14:00 - 16:05 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Ágústa Einarsdóttir (ÁE) formaður
  • Signý Gunnarsdóttir (SG)
  • Sigurður Gísli Guðjónsson (SGG)
  • Garðar Svansson (GS)
Starfsmenn
  • Björg Ágústsdóttir (BÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá
Formaður setti fund og gengið var til dagskrár.

Aukið bæjarráð, þ.e. viðbótarfulltrúar boðaðir, vegna fjárhagsáætlunargerðar.

1.Fjárhagsáætlun 2025

Málsnúmer 2409008Vakta málsnúmer

Vinnufundur með forstöðumönnum stofnana vegna fjárhagsáætlunargerðar 2025.



Kl. 14:15 kom slökkviliðsstjóri á fund.

Kl. 14:55 kom leikskólastjóri á fund.

Kl. 15:25 kom aðstoðarskólastjóri grunnskólans á fund, vegna grunnskóla, Eldhamra og tónlistarskóla.



Farið yfir rekstraráætlanir, áætlanir um stöðugildi og óskir um fjárfestingar. Rætt um starfsemi og horfur.

Forstöðumönnum þakkað fyrir komuna og góðar umræður.

Gestir

  • Valgeir Þór Magnússon slökkviliðsstjóri - mæting: 14:15
  • Heiðdís Lind Kristinsdóttir, skólastjóri Leikskólans Sólvalla - mæting: 14:55
  • Anna Kristín Magnúsdóttir aðstoðarskólastjóri grunnskólans - mæting: 15:25
Fleira ekki gert, gengið frá fundargerð að loknum fundi og rafræns samþykkis aflað.

Fundi slitið - kl. 16:05.