Lagt fram yfirlit yfir greitt útsvar í janúar 2025.
Samkvæmt yfirlitinu hefur greitt útsvar hækkað um 31,5% í janúar 2025 miðað við janúar 2024, en hafa ber í huga að janúar er almennt uppgjörsmánuður, svo hlutfalli breytinga þarf að taka með fyrirvara.