Lagður fram viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2024 sem felur í sér hækkun tekna hafnarinnar um 10 millj. kr. og hækkun á eignfærðum fjárfestingum ársins. Fjárfestingar A-hluta aukast um 17,4 millj. kr. og fjárfestingar B-hluta um 11,5 millj. kr., alls 28,9 millj. kr. Við þessar breytingar lækkar áætlað sjóðssteymi um 18,9 millj. kr.
Bæjarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi drög sem verða unnin áfram.