Fyrsti heimaleikur stelpnanna í 1.deild á Íslandsmótinu í blaki fer fram um helgina.
Leikurinn mun fara fram í íþróttahúsi Grundarfjarðar sunnudaginn 22.september kl 15:00.
Mætið í stúkuna og hvetjið stelpurnar til sigurs!