22. maí kl. 17:00-18:00
Skólaslit tónlistarskóla Grundarfjarðar verða haldnir í Grundarfjarðarkirkju fimmtudaginn 22.maí kl 17:00. Öll velkomin.
Grundarfjarðarkirkja
10.-14. júní
Leik og Sprell verður í Grundarfirði í sumar! Söng- og leiklistarnámskeið með nóg af sprelli og skemmtileg sýning sett upp fyrir aðstandendur í lok námskeiðs.
Samkomuhúsið