Allir hjartanlega velkomnir í Sögumiðstöðina þann 5.október í opið hús með súpu og spjalli. Dagný Ósk Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur, Sigurður Örn Hektorsson geðlæknir, Hrönn Harðardóttir geðhjúkrunarfræðingur og Sr. Laufey Brá Jónsdóttir verða með erindi.