Hvetjum alla til að klæðast gulu, skreyta með gulu og bjóða upp á gular veitingar á alþjóðlega forvarnardegi sjálfsvíga þann 10.september. 

Einnig að taka myndir af gulri stemmingu og deila með myllumerkinu #gulurseptember