Þann 10.september ætlum við að hittast í Sögumiðstöðinni kl 18:00 og taka gula geðræktargöngu sem endar með vöfflukaffi. Við hvetjum alla til að klæðast gulu á þessum alþjóðlega forvarnardegi sjálfsvíga.