Rafrænt erindi á vegum embættis landlæknis um 5 leiðir að vellíðan, jákvæða sálfræði og eitraða jákvæðni verður sýnt í Bæringsstofu. Heitt á könnunni. Við hvetjum vinnustaði til að sýna erindið.