127. fundur 08. júní 2015 kl. 16:30 - 17:30 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Una Ýr Jörundsdóttir (UYJ) formaður
  • Guðrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ)
  • Bjarni Jónasson (BJ)
  • Sigríður Guðbjörg Arnardóttir (SGA)
  • Hólmfríður Hildimundardóttir (HH)
  • Sigurlaug R. Sævarsdóttir (SRS) skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Sigurlaug R. Sævarsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

1.Starf skólastjóra

Málsnúmer 1506009Vakta málsnúmer

Lagðar fram umsóknir um starf skólastjóra. Fjórar umsóknir bárust og voru allir boðaðir í viðtal.
Viðtöl tóku tveir fulltrúar skólanefndar, Una Ýr Jörundsdóttir, formaður og Sigríður G. Arnardóttir, varaformaður ásamt bæjarstjóra og skrifstofustjóra.

Eftir mat á umsóknum og viðtölum mælir skólanefnd með ráðningu Sigurðar Gísla Guðjónssonar í starf skólastjóra Grunnskóla Grundarfjarðar.

2.Önnur mál

Málsnúmer 1504026Vakta málsnúmer

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 17:30.