Lagðar fram umsóknir um starf skólastjóra. Fjórar umsóknir bárust og voru allir boðaðir í viðtal. Viðtöl tóku tveir fulltrúar skólanefndar, Una Ýr Jörundsdóttir, formaður og Sigríður G. Arnardóttir, varaformaður ásamt bæjarstjóra og skrifstofustjóra.
Eftir mat á umsóknum og viðtölum mælir skólanefnd með ráðningu Sigurðar Gísla Guðjónssonar í starf skólastjóra Grunnskóla Grundarfjarðar.
Viðtöl tóku tveir fulltrúar skólanefndar, Una Ýr Jörundsdóttir, formaður og Sigríður G. Arnardóttir, varaformaður ásamt bæjarstjóra og skrifstofustjóra.
Eftir mat á umsóknum og viðtölum mælir skólanefnd með ráðningu Sigurðar Gísla Guðjónssonar í starf skólastjóra Grunnskóla Grundarfjarðar.