164. fundur 06. janúar 2016 kl. 17:00 - 17:35 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Ólafur Tryggvason (ÓT) formaður
  • Vignir Smári Maríasson (VSM)
  • Helena María Jónsdóttir (HMJ)
  • Unnur Þóra Sigurðardóttir (UÞS)
  • Runólfur J. Kristjánsson (RJK)
  • Gunnar S. Ragnarsson (GSR) skipulags- og byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Gunnar S. Ragnarsson skipulags- og byggingafulltrúi
Dagskrá

1.Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1601001Vakta málsnúmer

Sigríður Finsen, kt.071158-2179 fyrir hönd TSC ehf, kt.571201-2670 sækir um byggingarleyfi vegna breytingar á gluggum á suðurhlið hússins að Grundargötu 50, samkv. uppdráttum frá Ólöfu Flygenring .
Skipulags-og umhverfisnefnd samþykkir samhljóða að veita byggingarleyfi fyrir breytingum á gluggum á suðurhlið hússins.

2.Breytingar á skattflokki húsnæðis sem er komið í útleigu.

Málsnúmer 1512008Vakta málsnúmer

Skipulag-og umhverfisnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar erindinu til bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:35.