162. fundur 18. nóvember 2015 kl. 17:00 - 17:45 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Ólafur Tryggvason (ÓT) formaður
  • Vignir Smári Maríasson (VSM) aðalmaður
  • Helena María Jónsdóttir (HMJ) aðalmaður
  • Gunnar S. Ragnarsson (GSR)
Fundargerð ritaði: Gunnar S. Ragnarsson skipulags- og byggingafulltrúi
Dagskrá
Formaður setti fund og gengið var til dagskrár:

1.Ártún 21 - byggingarleyfi

Málsnúmer 1511014Vakta málsnúmer

Ögmundur Skarphéðinsson, kt:230158-6149 fyrir hönd Landsnets kt:580804-2410 sækir um byggingarleyfi fyrir aðveitustöð samkvæmt uppdráttum frá Hornsteinar Arkitektar ehf.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir samhljóða að veita byggingaleyfi fyrir aðveitustöð skv. uppdráttum frá arkitektastofunni Hornarsteinar Arkitektar ehf.
Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:45.