Málsnúmer 2002016Vakta málsnúmer
Tillaga að Aðalskipulagi Grundarfjarðar 2019-2039, ásamt umhverfisskýrslu, var auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006, þann 4. desember 2019. Athugasemdafrestur rann út þann 22. janúar 2020.
Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir við framlagða aðalskipulagstillögu og/eða umhverfisskýrslu:
1.Ásta B. Pétursdóttir og Nicolai Jónasson, f.h. Berserkseyrar Ytri, dags. jan. 2020
2.Gaukur Garðarsson f.h. jarðareigenda Mýrarhúsa, dags. 21.1.2020
3.Heiðar Þór Bjarnason f.h. Hesteigendafélags Grundarfjarðar, dags. 22.1.2020
4.Hugrún Elísdóttir og Katrín Elísdóttir, Grundargötu 6, dags 22.1.2020
5.Ólafur Tryggvason f.h. reiðveganefndar Hestamannafélagsins Snæfellings, dags. 9.1.2020.
6.Unnsteinn Guðmundsson, dags. 20.1.2020.