Málsnúmer 1608013Vakta málsnúmer
Á 170 fundi skipulags- og umhverfisnefndar var fyrrum skipulags og byggingafulltrúa falið að senda öllum eigendum fasteigna á iðnaðarsvæðinu vestan Kvernár bréf með byggingaskilmálum svæðisins og óska eftir úrbótum til samræmis við skilmálana. Núverandi skipulags- og byggingafulltrúi óskaði eftir að farað væri nánar yfir málið.