Málsnúmer 1801048Vakta málsnúmer
Forstöðumaður kynnti fyrir nefndinni ósk bæjarstjórnar um umfjöllun nefndarinnar, um þann möguleika að hús Sögumiðstöðvarinnar, Grundargötu 35, yrði leigt undir starfsemi einkaaðila, að einhverjum hluta, yfir sumartíma 2025.