611. fundur 04. október 2023 kl. 09:10 - 09:15 á fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gísli Guðjónsson (SGG) formaður
  • Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)
    Aðalmaður: Ágústa Einarsdóttir (ÁE)
  • Garðar Svansson (GS)
    Aðalmaður: Signý Gunnarsdóttir (SG)
Starfsmenn
  • Björg Ágústsdóttir (BÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá
Fundurinn er aukafundur og er haldinn í Reykholti.

1.Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Haustfundur 4. okt. 2023 í Reykholti

Málsnúmer 2309006Vakta málsnúmer

Haustþing SSV er haldið 4. október 2023 í Reykholti.



Fulltrúar Grundarfjarðarbæjar með atkvæðisrétt á þinginu eru bæjarfulltrúarnir Jósef Ó. Kjartansson, Garðar Svansson og Sigurður G. Guðjónsson.

Bæjarráð veitir Björgu Ágústsdóttur bæjarstjóra umboð til að vera fulltrúi bæjarins með atkvæðisrétt, í stað kjörinna fulltrúa og varamanna þeirra, verði forföll í þeirra hópi á haustþinginu.

Samþykkt samhljóða.

Fundargerð samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 09:15.