Málsnúmer 2503030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 634. fundur - 28.03.2025

Íbúð 107 að Hrannarstíg 18 var auglýst laus til úthlutunar. Ein umsókn barst og er lagt til að hún verði samþykkt.

Bæjarráð samþykkir að úthluta íbúð 107 að Hrannarstíg 18 til Matthildar Guðmundsdóttur. Skrifstofustjóra falið að ganga frá samningi.

Samþykkt samhljóða.