Á fundi bæjarstjórnar 13. mars sl. var lagt fram minnisblað bæjarstjóra um málið. Mæta þarf 25,3 millj. kr. kostnaðarauka á árinu 2025 vegna kjarasamninga, sem ná til grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla og leikskóladeildarinnar Eldhamra.
Bæjarstjórn vísaði málinu til vinnslu í bæjarráði.
Lagt til að vísa málinu til vinnslu í bæjarráði.
Samþykkt samhljóða.