Lagt fram til kynningar bréf Fjölbrautaskóla Snæfellinga um afkomu skólaaksturs á haustönn 2024 ásamt reikningi. Tap á rekstri skólaaksturs leiðir til rúmlega 1,7 millj. kr. framlags Grundarfjarðarbæjar.
Rætt um leiðir til að draga úr tapi á skólaakstri.