Reglur Grundarfjarðarbæjar um gerð og staðsetningu skilta eru orðnar gamlar og orðið tímabært að taka þær til endurskoðunar. Sú vinna er farin af stað og verður tillaga lögð fyrir nefndina þegar hún liggur fyrir.
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur undir að endurskoða þurfi skiltareglur og felur starfsmönnum skipulags- og umhverfissviðs vinna áfram að málinu.