Lagðar fram til kynningar eftirlitsskýrslur með leiksvæðum (grunn- og leikskóli), unnar af BSI á Íslandi, frá júlí sl. en mörg atriði hafa verið endurbætt síðan þá.
Farið yfir efni skýrslnanna og rætt um endurbætur sem gerðar hafa verið á leiksvæðum/skólalóðum í sumar.