Málsnúmer 2407001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 623. fundur - 04.07.2024

Beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi, dags. 3. júlí 2024, um umsögn vegna umsóknar Hátíðarfélags Grundarfjarðar um tækifærisleyfi (tímabundið áfengisleyfi) vegna tónleika 26. júlí og dansleiks 27. júlí nk. í húsnæði Djúpakletts ehf. við Norðurgarð, á bæjarhátíðinni "Á góðri stund".


Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.

Samþykkt samhljóða.