Lagður fram til kynningar tölvupóstur HMS, dags. 21. júní 2024, um fyrirhugaða auglýsingu eftir umsóknum í annarri úthlutun fyrir árið 2024 um stofnframlög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum skv. lögum nr. 52/2016 og reglugerð nr. 183/2020. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk.