Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi vegna umsagnar við umsókn Dísarbyggðar ehf. um breytingu á gildu rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki IV að Þórdísarstöðum. Um er að ræða matshluta 03-02-01 á jörðinni.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi sé veitt, enda liggja fyrir jákvæðar umsagnir annarra umsagnaraðila.
Samþykkt samhljóða.