Halldór Páll Halldórsson, einn landeigenda að Spjör, óskar eftir stofnun lóðar í landi Spjarar, sem mun bera nafnið Húsalækur. Fyrir liggur undirritað samþykki meðeigenda.
Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti að stofnuð verði lóðin Húsalækur í landi Spjarar og felur skipulagsfulltrúa frekari frágang málsins.