Málsnúmer 2310030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 613. fundur - 26.10.2023

Lögð fram til kynningar eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands dags. 18. október 2023 vegna úttektar á Leikskólanum Sólvöllum.



Búið er að bæta úr þeim tveimur frávikum sem gerðar voru athugasemdir við.

Skólanefnd - 173. fundur - 08.04.2024

Lögð fram síðasta eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, frá 18. október 2023, og viðbrögð bæjarins við þeim atriðum.
Bætt var strax úr þeim atriðum sem gerð var athugasemd við, sbr. svarpóst bæjarins 26. október 2023.