Orkusalan ehf. leggur fram ósk/tillögu um mögulega staðsetningu á hraðhleðslustöð, við Grundargötu 57.
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur vel í framlagðar tillögur og felur skipulagsfulltrúa að vinna að nánari útfærslu á staðsetningu og fjölda hleðslustöðva, í samvinnu við umsækjanda.