Lögð fram til kynningar tilkynning Sambands íslenskra sveitarfélaga um málþing um skólamál undir yfirskriftinni "Reynslunni ríkari", sem haldið verður 30. október nk.
Lögð fram kynning um málþing um skólamál sem fram fór í gær, 30. okt. 2023.
Á málþinginu voru kynntar niðurstöður úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn frá því að grunnskólar fluttust frá ríki til sveitarfélaga árið 1996.
Niðurstöðurnar eru mikilvægt innlegg í fyrirhugaðar breytingar á sviði skólamála.
Erindum var streymt og eru þau ásamt kynningarglærum fyrirlesara aðgengileg á vef Sambandsins, hér: