Lóðarhafi að Fellasneið 8 sækir um byggingarheimild fyrir 14,5 m2 garðhýsi á lóð. Um er að ræða kalt garðhýsi sem þegar stendur á lóðinni en til stendur að hita upp, leggja rafmagn í og tengja við fráveitu. Samkvæmt uppdráttum sem skilað hefur verið inn er staðsetning á garðhýsinu í meira en þriggja metra fjarlægð frá nærliggjandi lóðum skv. f-lið í gr. 2.3.5.í byggingarreglugerð nr. 112/2012.