Málsnúmer 2010032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 558. fundur - 29.10.2020

Bæjarstjóri hafði lagt inn fyrirspurn hjá Minjastofnun um fyrirkomulag styrkveitinga með hliðsjón af möguleikum á styrk til breytinga á samkomuhúsi Grundarfjarðar, einkum gluggasetningu á norðurhlið.

Lögð fram til kynningar tölvupóstsamskipti þar um. Bæjarráð þakkar fyrir upplýsingarnar, en verkefnið kemur þó ekki til framkvæmda á komandi fjárhagsári.