Lögð er fram umsókn um að skipta um þakjárn á húsi að Grundargötu 27 og framlengja þak með því að búa til skyggni yfir útidyrum.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið þar sem breytingin telst óveruleg, sbr. 2.3.4 gr. byggingarreglugarðar nr. 112/2012 og samþykkir breytinguna sbr. c. lið 2.3.5. gr. byggingarreglugerðar.